Sport

Bróðir Eiðs Smára til Swansea

Arnór Borg Guðjohnsen á leið til Englands

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. mars 2017 12:41

Enska úrvalsdeildarfélagið Swansea hefur samið við Arnór Borg Guðjohnsen, sextán ára leikmann Breiðabliks. Arnór er hálfbróðir Eiðs Smára Guðjohnsen, eins besta og sigursælasta leikmanns íslenskrar knattspyrnusögu.

Frá þessu er greint á Blikar.is.

Þar segir að Arnór hafi verið hluti af sterkum 2000 árgangi Breiðabliks sem hefur verið sigursæll í yngri flokkunum. Arnór fór til reynslu til Swansea fyrir skemmstu og þar hafi hann hrifið forráðamenn Swansea sem vildu kaupa hann. Það gekk eftir og mun Arnór ganga í raðir Swansea í sumar.

Eins og kunnugt er leikur Gylfi Þór Sigurðsson með Swansea þar sem hann hefur slegið rækilega í gegn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Aron lofsyngur sjúkrateymi landsliðsins – ,,Ég varð 100 prósent í gær“

Aron lofsyngur sjúkrateymi landsliðsins – ,,Ég varð 100 prósent í gær“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmenn fá að hitta fjölskyldur sínar í dag og skoða þessa sögulegu borg

Leikmenn fá að hitta fjölskyldur sínar í dag og skoða þessa sögulegu borg
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Við eigum bestu nágranna í heimi! Sjáðu fagnaðarlætin í Færeyjum eftir leik Íslands og Argentínu

Við eigum bestu nágranna í heimi! Sjáðu fagnaðarlætin í Færeyjum eftir leik Íslands og Argentínu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jóhann Berg tók ekki þátt í upphitun íslenska liðsins í dag

Jóhann Berg tók ekki þátt í upphitun íslenska liðsins í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjölmiðlar í Nígeríu segja að Ari Freyr komi inn fyrir Jóhann Berg

Fjölmiðlar í Nígeríu segja að Ari Freyr komi inn fyrir Jóhann Berg
433Sport
í gær

Húðflúr íslensku strákanna vekja athygli – Sjáðu myndirnar

Húðflúr íslensku strákanna vekja athygli – Sjáðu myndirnar
433Sport
í gær

Hörður Björgvin búinn að skrifa undir hjá CSKA

Hörður Björgvin búinn að skrifa undir hjá CSKA
433Sport
í gær

Þýskur blaðamaður orðlaus yfir strákunum utan vallar: Segir þá vera heimsmeistara á mikilvægasta sviðinu

Þýskur blaðamaður orðlaus yfir strákunum utan vallar: Segir þá vera heimsmeistara á mikilvægasta sviðinu