fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Sport

Frábær lokakafli Ólafíu kom henni í gegnum niðurskurðinn

Vippaði ofan í fyrir fugli á 18. holu

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 17. febrúar 2017 07:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst naumlega í gegnum niðurskurðinn á á ISPS Handa-mótinu í Ástralíu sem er hluti af LPGA mótaröðinni. Þetta kemur fram á Golf.is

Ólafía þurfti tvo fugla á síðustu tveimur holunum til þess að komast og tókst henni það. Hún vippaði ofaní fyrir fugli á 18. og lék á 74 höggum, eða einu höggi yfir pari. Samtals er hún á pari vallar en þeir keppendur sem voru á +1 eða hærra skori féllu úr keppni.

Sarah Jane Smith frá Bandaríkjunum er efst á níu undir pari eftir 36 holur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nú ólíklegt að hann taki við Liverpool og annað enskt félag komið inn í myndina

Nú ólíklegt að hann taki við Liverpool og annað enskt félag komið inn í myndina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ansi óvæntir orðrómar um Grealish

Ansi óvæntir orðrómar um Grealish
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Athyglisverð mynd kemur fram í sviðsljósið – Átti Manchester United að detta úr leik í gær?

Athyglisverð mynd kemur fram í sviðsljósið – Átti Manchester United að detta úr leik í gær?