fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Þetta eru þeir 34 sem þéna meira en Harry Kane í enska boltanum

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. desember 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, framherji Tottenham, hefur farið hamförum með Tottenham á árinu og er hann markahæsti leikmaður Evrópu á árinu. Kane hefur skorað þrennu (sex mörk) í síðustu tveimur leikjum sínum og samtals 24 mörk í 24 leikjum á tímabilinu.

Þrátt fyrir magnaðan árangur er Harry Kane ekki með neitt sérstök laun hjá Tottenham, að minnsta kosti ekki ef litið er til annarra leikmanna sem ekki endilega eru betri eða merkilegri fótboltamenn. Alls eru 34 leikmenn í ensku úrvalsdeildinni með hærri laun en hann.

Talið er að Kane þéni 110 þúsund pund á viku, 15,5 milljónir króna, en tekjuhæstur er Paul Pogba, leikmaður Manchester United, með 290 þúsund pund, 41 milljón króna.

Hér að neðan má sjá lista yfir þá leikmenn sem eru með hærri laun en Harry Kane.

1.) Paul Pogba – Manchester United- 290 þúsund pund

2.) Romelu Lukaku – Manchester United- 250 þúsund pund

3.) Sergio Aguero – Manchester City – 220 þúsund pund

4.) Yaya Tore – Manchester City – 220 þúsund pund

5.) Zlatan Ibrahimovic – Manchester United – 220 þúsund pund

6.) Kevin de Bruyne – Manchester City – 200 þúsund pund

7.) David de Gea – Manchester United – 200 þúsund pund

8.) Eden Hazard – Chelsea – 200 þúsund pund

9.) Philippe Coutinho – Liverpool – 180 þúsund pund

10.) Virgil van Dijk – Southampton (Liverpool) – 180 þúsund pund

11.) Alexandre Lacazette – Arsenal – 170 þúsund pund

12.) David Silva – Manchester City – 160 þúsund pund

13.) Cesc Fabregas – Chelsea – 150 þúsund pund

14.) Álvaro Morata – Chelsea – 150 þúsund pund

15.) Daniel Sturridge – Liverpool – 150 þúsund pund

16.) Juan Mata – Manchester United – 150 þúsund pund

17.) Henrikh Mkhitaryan – Manchester United – 140 þúsund pund

18.) Mesut Özil – Arsenal – 140 þúsund pund

19.) Raheem Sterling – Manchester City – 140 þúsund pund

20.) Alexis Sanchez – Arsenal – 130 þúsund pund

21.) Kyle Walker – Manchester City – 130 þúsund pund

22.) Luke Shaw – Manchester United – 130 þúsund pund

23.) Marouane Fellaini – Manchester United – 120 þúsund pund

24.) Joe Hart – Man. City og West Ham – 120 þúsund pund

25.) Phil Jones – Manchester United – 120 þúsund pund

26.) Vincent Kompany – Manchester City – 120 þúsund pund

27.) David Luiz – Chelsea – 120 þúsund pund

28.) James Milner – Liverpool – 120 þúsund pund

29.) Nicolás Otamendi – Manchester City – 120 þúsund pund

30.) Chris Smalling – Manchester United – 120 þúsund pund

31.) Christian Benteke – Crystal Palace – 120 þúsund pund

32.) Wayne Rooney – Everton – 120 þúsund pund

33.) Bernardo Silva – Manchester City – 120 þúsund pund

34.) Javier Hernandez – West Ham – 120 þúsund pund

35.) Harry Kane – Tottenham – 110 þúsund pund

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld