fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Geir ósáttur við val á íþróttamanni ársins: „Þetta gengur ekki lengur“

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. desember 2017 23:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, virðist ekki vera parhrifinn af valinu á íþróttamanni ársins sem kunngjört var við hátíðlega athöfn í kvöld.

Eins og greint hefur verið frá var kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir valin íþróttamaður ársins og eru margir á því að hún hafi átt þessa nafnbót skilið, enda náð frábærum árangri á árinu sem er að líða.

Geir, sem gengdi formennsku KSÍ í áraraðir, gagnrýnir valið á Twitter og virðist óhress með að knattspyrnumaður hafi ekki verið valinn. Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson komu á eftir Ólafíu, en íslenska karlalandsliðið náði þeim einstaka árangri á árinu að tryggja sér þátttökurétt í lokakeppni HM.

Geir segir á Twitter:

„Þetta gengur ekki lengur – þurfum að velja íþróttamann og íþróttakonu ársins – fá til verksins hundruði aðila sem til þekkja – knattspyrnumaður ekki valinn ÍMÁ 2017 !!“

https://platform.twitter.com/widgets.js

Ertu sammála Geir? Segðu þína skoðun hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn United margir að fá nóg – Skila inn miðum fyrir leik kvöldsins

Stuðningsmenn United margir að fá nóg – Skila inn miðum fyrir leik kvöldsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Diogo Jota enn á ný meiddur

Áfall fyrir Liverpool – Diogo Jota enn á ný meiddur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Í gær

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi
433Sport
Í gær

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin