Sport

Aron verður ekkert með

Ritstjórn DV skrifar
Miðvikudaginn 11 janúar 2017 13:47

Stórskyttan Aron Pálmarsson er meiddur og verður ekkert með íslenska liðinu á HM í handbolta sem hefst í Frakklandi í dag. Þetta varð ljóst eftir ítarlega skoðun í gær og í dag. Þjálfarateymið hefur sent hann heim. Þetta kemur fram á Vísi.

Um gríðarlega blóðtöku er að ræða fyrir íslenska liðið enda þykir Aron einn besti leikmaður heims. Hann hefur glímt við meiðsli í nára frá því í nóvember. Hann fór á æfingu í gær en kenndi sér meins. Hann getur því ekkert spilað á HM.

Það kemur í hlut Ólafs Guðmundssonar, Gunnars Steins Jónssonar og Arnórs Atlasonar að leika í stöðu vinstri skyttu á mótinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Sport
Fyrir 6 klukkutímum síðan
Aron verður ekkert með

Hvað gerist ef Kolbeinn er í toppstandi? – Hver missir af HM sæti?

Sport
í gær
Hvað gerist ef Kolbeinn er í toppstandi? – Hver missir af HM sæti?

Ríkisstjórn Íslands íhugar að sniðganga HM – Liðið og stuðningsmenn fara

Sport
Fyrir 3 dögum síðan
Ríkisstjórn Íslands íhugar að sniðganga HM – Liðið og stuðningsmenn fara

Guðni Th. fékk fyrstu treyjuna

Sport
Fyrir 4 dögum síðan
Guðni Th. fékk fyrstu treyjuna

Kolbeinn mættur aftur í landsliðið – Sjáðu nýjasta hópinn

Sport
Fyrir 4 dögum síðan
Kolbeinn mættur aftur í landsliðið – Sjáðu nýjasta hópinn

Verður fyrsta konan í Pepsi mörkunum

Sport
Fyrir 4 dögum síðan
Verður fyrsta konan í Pepsi mörkunum

Er Rúrik óvænt vopn í varnarlínu Íslands á HM?

Sport
Fyrir 5 dögum síðan
Er Rúrik óvænt vopn í varnarlínu Íslands á HM?

Íslenskur hönnuður sakar ERREA um nísku – Ósátt með KSÍ

Sport
Fyrir 5 dögum síðan
Íslenskur hönnuður sakar ERREA um nísku – Ósátt með KSÍ

Þjóðin um nýjan búning – Maður vill sjá þetta í samhengi

Mest lesið

Rúnar Freyr gjaldþrota

Ekki missa af