fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Sport

Sunna vann sinn fyrsta atvinnubardaga

Lagði Ashley „Doll Face“ Greenway sannfærandi

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 24. september 2016 10:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sunna Rannveig Davíðsdóttir bar sigur úr bítum í sínum fyrsta atvinnubardaga í MMA í gærkvöldi, en Sunna vann allar loturnar gegn Ashley „Doll Face“ Greenway. MMA-fréttir fjalla um bardagann.

Þar segir að Sunna hafi í raun unnið öruggan sigur og stjórnað pressunni allan bardagann. Svo virðist vera sem styrkleikar Sunnu hafi komið Ashley á óvart og varðist Sunna fimlega þegar Ashley reyndi að setja á hana pressu. Niðurstaðan varð 30-27 hjá öllum dómurum og fyrsti sigurinn í höfn hjá þessari öflugu bardagakonu.

Með bardaga sínum í gærkvöldi varð Sunna fyrsta íslenska konan til að keppa sem atvinnumaður í MMA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Í gær

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu