fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Sport

Jón Margeir í tilfinningaríku viðtali í Ríó

„Ég er smá sorgmæddur því ég vildi vinna gull fyrir ástina mína, Stefaníu“

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 12. september 2016 07:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gekk því miður ekki að þessu sinni. Þessi frábæri íþróttamaður hyggst snúa sér að þríþraut.
Vildi komast á pall Það gekk því miður ekki að þessu sinni. Þessi frábæri íþróttamaður hyggst snúa sér að þríþraut.

Mynd: Skjáskot úr viðtali RÚV

„Það er allt í lagi að leyfa öðrum að fá gull. Kínverjinn átti það skilið hvort sem er,“ sagði Jón Margeir Sverrisson, sem lenti í fjórða sæti í úrslitum í 200 metra skriðsundi á Ólympíumótinu í Rio í gærkvöldi.

RÚV ræddi við Jón Margeir eftir úrslitasundið, en hann endaði sundið á tímanum 1.57.50 sem er 56 hundraðshlutum úr sekúndu frá hans besta árangri.

„Ég er samt sáttur við tímann, hann er betri en ég bjóst við. En þetta var erfitt í lokin. Svona er þetta bara,“ sagði Jón Margeir sem kvaðst þó vera sorgmæddur eftir úrslitasundið.

„Ég hefði viljað fara á pall. Ég er smá sorgmæddur því ég vildi vinna gull fyrir ástina mína, Stefaníu. Ég vildi vinna gull fyrir hana en svona er þetta bara,“ sagði þessi frábæri íþróttamaður. Í viðtalinu við RÚV sagðist hann ætla að kveðja sundið í bili.

„Ég held að þríþrautin sé eina greinin sem ég sé framtíð í,“ sagði Jón Margeir sem kveðst ætla að einbeita sér að þríþrautinni á næstu árum. Jón Margeir þakkaði að lokum styrktaraðilum, fjölskyldu og kærustu sinni, Stefaníu, fyrir allan stuðninginn á undanförnum misserum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Í gær

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Í gær

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?