fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Sport

Þorlákur ráðinn yfirþjálfari knattspyrnudeildar Fjölnis

Kristín Clausen
Föstudaginn 19. ágúst 2016 09:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fundi með þjálfurum knattspyrnudeildar Fjölnis sem haldinn var í hátíðarsal Fjölnis í Dalhúsum í kvöld var upplýst að Þorlákur Árnason hefur verið ráðinn sem yfirþjálfari hjá Fjölni.

Þorlákur kemur til félagsins eftir tveggja ára dvöl í Svíþjóð þar sem hann hefur stýrt yfirþjálfun hjá IF Brommapojkarna.

Þorlákur er einn af reynslumestu þjálfurum landsins, áður en hann fór til Svíþjóðar stýrði hann U17 landslið Íslands ásamt afreksstarfi fyrir 13 til 17 ára iðkendur.

Þorlákur stýrði meistaraflokki kvenna hjá Stjörnunni ásamt því að vera yfirþjálfari hjá Stjörnunni í fimm ár. Einnig hefur hann starfað sem yfirþjálfari hjá Val og Fylki.

Þorlákur hefur byggt upp gott og öflugt starf hjá þeim félögum sem hann hefur komið að og er ánægjulegt að fá hann til liðs við sterkan hóp þjálfara hjá Fjölni til að leiða áframhaldandi vöxt og uppbyggingu félagsins. Þorlákur hefur störf 15. september.

Knattspyrnudeild Fjölnis býður Þorlák (Láka) Árnason hjartanlega velkominn til starfa og hlökkum við mikið til samstarfsins

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Endar Martial hjá liði í London?

Endar Martial hjá liði í London?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Netverjar hafa tekið eftir atviki sem sást ekki í sjónvarpi – Hafði líklega mikil áhrif á úrslit gærkvöldsins

Netverjar hafa tekið eftir atviki sem sást ekki í sjónvarpi – Hafði líklega mikil áhrif á úrslit gærkvöldsins
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Leikmenn Arsenal í rusli
433Sport
Í gær

Karl-remba KR-inga í Morgunblaðinu vekur nokkra athygli – Segja aðra borga betur

Karl-remba KR-inga í Morgunblaðinu vekur nokkra athygli – Segja aðra borga betur
433Sport
Í gær

Þrátt fyrir framhjáhald og vesen mætti Walker á fæðingardeildina og hélt í hönd eiginkonunnar

Þrátt fyrir framhjáhald og vesen mætti Walker á fæðingardeildina og hélt í hönd eiginkonunnar