fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Sport

Besti tími Íslendings í járnmanni

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 19. júlí 2016 15:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Geir Ómarsson náði um helgina besta tíma Íslendings í járnmanni á einu sterkasta móti í þessari íþrótt, Challenge Roth í Hamborg í Þýskalandi. Geir lauk keppni á 8:49,06 klukkustundum og varð í fjórða sæti í sínum aldursflokki og í 22. sæti af 3500 keppendum.

Geir var búinn að æfa gríðarlega fyrir þetta mót og var uppskeran eftir því. Gamla metið átti Stefán Guðmundsson sem sett var í Kaupmannahöfn fyrir þremur árum. Í járnmanni er keppt í þremur keppnisgreinum, 3,8 km sjósundi, 180 km hjólreiðum og loks í maraþoni sem er 42,195 km.

Fleiri Íslendingar tóku þátt í mótinu í Hamborg um helgina. Þórunn Margrét Gunnarsdóttir, var fyrst í sínum aldursflokki og í 21. sæti af öllum konum (600 samtals) í Ólympískri vegalengd.
Sarah Chusing var önnur í sínum aldursflokki og 10. í heildina af 600 keppendum. Amanda var önnur í sínum aldursflokki og 10. af 1200 konum í sprettþraut.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Í gær

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Í gær

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?