fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Sport

Leikmenn Wales fögnuðu sigri Íslands eins og þeir hefðu unnið mótið

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 27. júní 2016 23:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikil gleði braust út í herbúðum velska landsliðsins eftir sigur Íslands gegn Englandi í kvöld. Lið Wales er sem kunnugt er einnig komið í 8-liða úrslit keppninnar og hefur árangur þeirra, ekki síður en Íslands, vakið talsverða athygli í keppninni.

Það var augljóst hvaða lið leikmenn Wales studdu þar sem þeir voru komnir saman á hóteli sínu í Frakklandi til að horfa á leikinn. Þegar flautað var til leiksloka braust út mikill fögnuður innan leikmannahópsins eins og meðfylgjandi myndband ber með sér.

Sigur Íslands þýðir að landslið Wales er komið lengra en enska landsliðið og það er eitthvað sem leikmenn Wales gætu eflaust vanist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn United margir að fá nóg – Skila inn miðum fyrir leik kvöldsins

Stuðningsmenn United margir að fá nóg – Skila inn miðum fyrir leik kvöldsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Diogo Jota enn á ný meiddur

Áfall fyrir Liverpool – Diogo Jota enn á ný meiddur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Í gær

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi
433Sport
Í gær

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin