fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Sport

Ísland-England sýnt við Arnarhól

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Laugardaginn 25. júní 2016 11:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

EM torgið verður fært yfir á Arnarhól þegar Ísland leikur á móti Englandi á mánudagskvöld kl. 19:00. Vegna mikils áhuga þjóðarinnar á að horfa saman á þennan stórleik Íslands í 16-liða úrslitum Evrópukeppninnar var ákveðið, í samráði við Reykjavíkurborg, að setja upp risaskjá og hljóðkerfi við Arnarhól.

Aðeins þessi leikur Íslands verður sýndur við Arnarhól og verða aðrir leikir sem eftir eru í keppninni áfram sýndir á Ingólfstorgi.

EM torgið sprungið

Sviðið verður neðst í brekkunni við Lækjargötu og ættu því áhorfendur á Arnarhóli að sjá vel á skjáinn. Búist er við góðri mætingu enda tókst ekki öllum aðdáendum landsliðsins að tryggja sér miða á leikinn í Nice. Veðurspáin er hagstæð, fjöldi breskra ferðamanna er á landinu og áhugi Íslendinga á EM torginu hefur þegar farið fram úr björtustu vonum.

Reykjavíkurborg í samstarfi við aðstandendur EM-torgsins; Íslenska Getspá, Landsbankann, Icelandair, Coca-Cola, KSÍ, N1, Símann og Borgun vinna að þessari breytingu. Vonast er til að sem flestir mæti og sendi góða strauma til strákanna okkar í Nice.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir leikmenn báðu um að taka ekki vítaspyrnu í gær

Tveir leikmenn báðu um að taka ekki vítaspyrnu í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti
433Sport
Í gær

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls