fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Sport

Denver Broncos vann Super Bowl

Denver lagði Carolina Panthers í Super Bowl, 24-10

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 8. febrúar 2016 07:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Denver Broncos vann glæsilegan sigur á Carolna Panthers í fimmtugasta Super Bowl-leiknum sem fram fór í Kaliforníu í nótt. Lokatölur urðu 24-10 og er óhætt að segja að glæsilegur varnarleikur Denver hafi lagt grunninn að mögnuðum sigri. Þetta var þriðji sigur Denver í NFL en liðið vann tvo titla árin 1997 og 1998.

Peyton Manning, einn besti leikstjórnandi sögunnar í NFL, lék væntanlega sinn síðasta leik í gær en Manning er orðinn 39 ára gamall. Sem fyrr segir var vörn Denver frábær og lokaði hún nokkrum sinnum á Cam Newton, leikstjórnanda Carolina , sem var valinn besti leikmaður NFL-deildarinnar í vetur. Von Miller var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins í nótt, en hann náði til að mynda tveimur boltum af Newton í nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skilaboð unga drengsins segir allt um hörmungarnar í vetur

Skilaboð unga drengsins segir allt um hörmungarnar í vetur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin
433Sport
Í gær

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga