fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Sport

Ólöglegt streymi íþróttaleikja er „hættulegt“

Mikil aukning hefur orðið á ólöglegu streymi – Hætta er á tölvuvírusum sem geta smitað út frá sér

Ritstjórn DV
Mánudaginn 1. febrúar 2016 17:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikil áhætta fylgir því að nota vefsíður sem bjóða upp á ólöglegt streymi íþróttaviðburða. Þetta kemur fram í nýrri breskri rannsókn um notkun slíkra vefsíðna.

Rannsóknin var framkvæmd af vísindamönnum við Stony Brook háskólann í Bretlandi. Þar segir að ólöglegt streymi íþróttaviðburða hafi aukist verulega á síðustu árum en stærstu síðurnar eru með um átta milljónir notendur í hverjum mánuði.

Samkvæmt rannsókninni inniheldur helmingur þessara vefsíðna hættulega tölvuvírusa. Þá inniheldur stór hluti þeirra einnig ágengar auglýsingar sem hegða sér á svipaðan hátt og vírusar og geta valdið vandræðum.

Í einhverjum tilfellum eru notendur beðnir um að sækja ýmis aukaforrit til þess að geta horft á efni í beinni útsendingu. Slík forrit innihalda þó oft alvarlega vírusa sem bæði getur reynst erfitt að losna við og „geta smitað út frá sér.“

Niðurstaða rannsóknarinnar er því að „hættulegt“ sé að nota vefsíður þar sem boðið er upp á ólöglegt streymi íþróttaviðburða þar sem vefsíðurnar eru fullar af vírusum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fylkir kaupir Sigurberg frá Stjörnunni

Fylkir kaupir Sigurberg frá Stjörnunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur