fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
Sport

Aron aftur til Alfreðs?

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 19. október 2016 14:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska meistaraliðið Kiel hefur gert tilboð í stórskyttuna Aron Pálmarsson. Aron, sem leikur með Veszprém í Ungverjalandi, lék með Kiel á árunum 2009 til 2015. Aron staðfestir að tilboð liggi fyrir við þýska blaðið Kieler. RÚV greinir frá þessu.

„Ég hugsa öll mín mál vel og vandlega áður en ég ákveð mig. Hugsanlega gerist ekkert í mínum málum fyrr en í sumar,“ er haft eftir Aroni. Hann bendir þó á að fyrir liggi að þeir sem vilji kaupa hann þurfi að kaupa upp samninginn hans hjá Veszprém.

Alfreð Gíslason þjálfar Kiel og hefur í viðtölum lýst eftirsjá sinni yfir því að hafa misst Aron frá sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jökull fékk á baukinn í beinni fyrir tilraunir sínar í vetur – „Ekki gera það fyrir framan sjónvarpsvélar“

Jökull fékk á baukinn í beinni fyrir tilraunir sínar í vetur – „Ekki gera það fyrir framan sjónvarpsvélar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu hræðilegan dóm Jóhanns Inga í gær – „Allt í lagi að gera mistök en þú átt ekki að sjá ofsjónir.“

Sjáðu hræðilegan dóm Jóhanns Inga í gær – „Allt í lagi að gera mistök en þú átt ekki að sjá ofsjónir.“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Albert í sögubækur Genoa eftir gærdaginn – Aðeins tveir gert betur en hann

Albert í sögubækur Genoa eftir gærdaginn – Aðeins tveir gert betur en hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reyna að hafa upp á rasistum með hjálp gervigreindar

Reyna að hafa upp á rasistum með hjálp gervigreindar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu markið sem Albert skoraði í dag – Gjörsamlega ískaldur

Sjáðu markið sem Albert skoraði í dag – Gjörsamlega ískaldur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fögnuður Óskars í Noregi vekur mikla athygli – Af hverju var þetta lag undir?

Fögnuður Óskars í Noregi vekur mikla athygli – Af hverju var þetta lag undir?