fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Sport

Margrét Edda sigraði í Las Vegas

Búin að vinna sér inn þátttökurétt á Mr. Olympia

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 31. janúar 2016 10:59

Búin að vinna sér inn þátttökurétt á Mr. Olympia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Edda Gnarr sigraði á IFBB Legends Pro Classic-atvinnumannamótinu sem haldið var í Las Vegas í nótt. Þar með vann hún sér inn þátttökurétt á Olympia sem er endastöðin hjá atvinnumönnum í líkamsrækt, að því er segir á vefnum fitness.is

„Margrét Edda Gnarr er eini íslenski atvinnumaðurinn hjá IFBB og er með þessum stórkostlega árangri vægast sagt komin út í djúpu laugina. Allir keppendur, hvort sem það er hjá áhugamanna- eða atvinnumannadeildinni eiga sér þann draum að fá að keppa einn daginn á Olympia. Ofar verður ekki komist í keppnisheiminum, segir á fitness.is.

Margrét var í viðtali við DV í síðustu viku þar sem hún tjáði sig meðal annars um mótið. „Þetta er fyrsta atvinnumót ársins og hlakka ég mikið til að stíga á svið eftir árs pásu frá keppnum vegna veikinda sem ég var að kljást við,“ sagði Margrét. Þegar hún var spurð hver hennar helstu markmið væru í íþróttinni sagði hún:

„Fyrsta markmið var að vinna mót á Íslandi, seinna markmið var að vinna stórmót og gerast atvinnumaður, þriðja markmið var að fá boð á Arnold Classic og næstu markmið eru að vinna atvinnumót og í kjölfarið fá réttindi til að keppa á Mr. Olympia.“

Það má því segja að Margrét hafi nú náð öllum sínum markmiðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal

Hetja Bayern sökuð um að gera grín að haltrandi leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta
433Sport
Í gær

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar