fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Sport

152 íslensk mörk

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 31. janúar 2016 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hápressa Hjörvars Hafliða

Vítaspyrnan sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr á sunndag gegn Everton var 152. markið sem Íslendingur skorar í ensku úrvalsdeildinni. Eiður Smári Guðjohnsen er ennþá langmarkahæstur með rúmlega þriðjung markanna. Þorvaldur Örlygsson var fyrsti Íslendingurinn til að skora í ensku úrvalsdeildinni í janúarmánuði 1993 í sigri Nottingham Forest á Chelsea. Opta segir að íslensku mörkin séu 150 talsins en samkvæmt mínum talningum eru þau 152.

Eiður Smári 55 mörk
Heiðar Helguson 28 mörk
Gylfi Sigurðsson 27 mörk
Hermann Hreiðarsson 14 mörk
Guðni Bergsson 8 mörk
Grétar Rafn Steinsson 4 mörk
Ívar Ingimarsson 4 mörk
Brynjar Gunnarsson 4 mörk
Arnar Gunnlaugsson 3 mörk
Jóhannes Karl Guðjónsson 2 mörk
Þórður Guðjónsson 1 mark
Aron Einar Gunnarsson 1 mark
Þorvaldur Örlygsson 1 mark

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eftir vonbrigðin í gær hefur Pep ákveðið hvert aðalskotmark sitt í sumar verður

Eftir vonbrigðin í gær hefur Pep ákveðið hvert aðalskotmark sitt í sumar verður
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Í gær

Sárnaði að vera sökuð um að vera drusla í beinni útsendingu

Sárnaði að vera sökuð um að vera drusla í beinni útsendingu
433Sport
Í gær

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti