fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Jarðarbúum hefur fjölgað um „heilt Ísland“ það sem af er árinu 2018

Björn Þorfinnsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 11:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar þessi orð eru skrifuð eru Jarðarbúar orðnir 7.592.181.836, hvorki meira né minna. Upplýsingarnar má finna í beinni Facebook-útsendingu síðunnar „I fucking love science“ (sem er mun fágaðri en nafnið gefur til kynna).

Í útsendingunni má fylgjast með fjölgun jarðarbúa í rauntíma og má segja að það sé hálf óhugnalegt að fylgjast með útsendingunni í stutta stund enda er offjölgun iðulega nefnd sem ein helsta vá sem steðjar að mannkyninu. Það sem af er árinu 2018 hefur mannkyninu fjölgað um rúmlega 330 þúsund einstaklinga, um 567 þúsund hafa fæðst en um 235 þúsund hafa látist.

Þegar þessi lokaorð eru skrifuð þá hefur jarðarbúum fjölgað um rúmlega 4 þúsund einstaklinga (reyndar verður að taka með í reikninginn að blaðamaður fór að míga í millitíðinni. Á meðan þeirri athöfn stóð fæddust um þrjú þúsund einstaklingar).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Skilaboð unga drengsins segir allt um hörmungarnar í vetur

Skilaboð unga drengsins segir allt um hörmungarnar í vetur
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Eiginmaður Katrínar segir þau hafa farið að rífast þegar þau hittust fyrst

Eiginmaður Katrínar segir þau hafa farið að rífast þegar þau hittust fyrst
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Búist við að fjöldinn allur komi saman úr skápnum í næsta mánuði

Búist við að fjöldinn allur komi saman úr skápnum í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Diogo Jota enn á ný meiddur

Áfall fyrir Liverpool – Diogo Jota enn á ný meiddur
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið