fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

1602 – „Höggðu betur, maður“

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 13. janúar 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Skarðsárannál segir frá aftöku Björns Þorleifssonar, þeirri fyrstu sem framkvæmd var samkvæmt Stóradómi. Björn var líflátinn fyrir kvennamál og svall en fékk góða iðran frá Oddi Einarssyni Skálholtsbiskupi. Í annálnum segir að Björn hafi gengið keikur til móts við dauðann, kvaddi hann menn með handabandi og lagðist síðan óbundinn á höggstokkinn. En böðullinn var þá orðinn „gamall og slæmur og krassaði í höggunum.“ Björn lá kyrr í fyrstu en eftir sex högg sneri hann sér að böðlinum og sagði: „Höggðu betur, maður!“ Þessi hvatningarorð virðast þó ekki hafa haft teljandi áhrif því að 30 högg þurfti til að ná höfðinu af Birni. „Var það hryggilegt að sjá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar
Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað konu á föstudag

Tveir handteknir grunaðir um að hafa nauðgað konu á föstudag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni