fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

Rússneskir ævintaýramenn fundu ógrynni af gömlum og yfirgefnum peningaseðlum

Því miður fundust þeir nokkrum árum of seint

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. maí 2017 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hópur rússneskra ævintaýramanna fundu ógrynni af peningaseðlum í yfirgefinni námu í mýrlendi skammt frá höfuðborginni Moskvu fyrir skemmstu. Fundurinn þykir nokkuð merkilegur enda var um að ræða gríðarlegt magn peningaseðla, eða hátt í einn milljarð sovéskra rúbla.

Hætt var að nota sovésku rúbluna í kjölfar falls Sovétríkjanna árið 1991 og því eru peningarnir því miður verðlausir í dag. Ef miðað er við gengi rússnesku rúblunnar mætti áætla að virði peninganna – ef þeir væru enn nothæfir – hlypi á hátt í tveimur milljörðum króna.

Í umfjöllun rússneskra fjölmiðla kemur fram að hópurinn hafi ákveðið að kanna svæðið eftir að hafa heyrt orðróm þess efnis að á svæðinu væri að finna mikið magn peningaseðla. Ekki virðist liggja fyrir hvaðan peningarnir komu eða hvernig þeir enduðu á svæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“