fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

Froskum var eitt sinn sleppt í Laugardal

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 23. desember 2017 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edvard Ehlers, danskur læknir sleppti um hundrað þýskum froskum við þvottalaugarnar í Laugardalnum. Ehlers kom hingað til lands til þess að gera úttekt á heilbrigði Íslendinga og ástandi holdsveikra. Ehlers hafði komið áður til landsins og þá fundið vel fyrir mývargnum við Þingvallavatn.

Flutti hann froskana til landsins til þess að reyna að draga úr vargnum en í þessari ferð kom hann hins vegar ekki við á Þingvallavatni. Ef tilraunin tækist vel og froskarnir aðlöguðust íslenskri náttúru og fjölguðu sér var ætlun Ehlers að flytja inn höggorma líka til að halda fjölda froskanna niðri. Froskarnir voru stórir og kröftugir og stukku fjörugir út í laugarnar. Skömmu seinna drápust þeir þó allir og engin þörf á því að flytja inn höggorma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Carragher telur að þessi taki við Liverpool eftir fréttir gærdagsins

Carragher telur að þessi taki við Liverpool eftir fréttir gærdagsins
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?

Af hverju var Glazer að funda með þessum manni í London í gær?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn á meðan tímabilið er í gangi

Ten Hag verður ekki rekinn á meðan tímabilið er í gangi
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru
Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana