fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024

Hrekkur endaði með ósköpum

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 1. maí 2016 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður á sjötugsaldri hefur verið ákærður fyrir að skjóta sextán ára ungling sem vann sér það til saka að hrekkja manninn.

Maðurinn, hinn 64 ára gamli Ronnie Lee Neeley, brást ókvæða við þegar hópur ungmenna gerði sér að leik að þekja lóðina við heimili hans með salernispappír. Ronnie náði í byssu, skaut í átt hrekkjalómunum og hæfði ein kúlan sextán ára dreng í mjöðmina. Að sögn lögreglu þykir drengurinn hafa sloppið vel.

Atvikið átti sér stað í Sylvania í norðurhluta Alabama í Bandaríkjunum á laugardag. „Þetta er skelfilegt mál sem hefði getað fengið hræðilegan endi ef kúlan hefði hæft hann annars staðar,“ segir Jimmy Harris, yfirmaður lögreglu á svæðinu, í samtali við bandaríska fjölmiðla.

Jimmy hefur verið sleppt gegn tryggingu en þarf að mæta fyrir dómara á komandi vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Sárnaði að vera sökuð um að vera drusla í beinni útsendingu

Sárnaði að vera sökuð um að vera drusla í beinni útsendingu
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Úkraínskir hobbýdrónar gera rándýrum rússneskum skriðdrekum lífið leitt

Úkraínskir hobbýdrónar gera rándýrum rússneskum skriðdrekum lífið leitt
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Þess vegna áttu ekki að sofna yfir sjónvarpinu

Þess vegna áttu ekki að sofna yfir sjónvarpinu
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Ísraelskar konur hafa gert þetta í 70 ár

Ísraelskar konur hafa gert þetta í 70 ár
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir Emil með troðfullt rassgat af peningum – „Beðið eftir því að síminn pingi að Stjarnan sé búinn að millifæra 1,2 milljónir“

Segir Emil með troðfullt rassgat af peningum – „Beðið eftir því að síminn pingi að Stjarnan sé búinn að millifæra 1,2 milljónir“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Halla tjáir sig um ferilskrána: „Ég hef enga ástæðu til að ýkja eitt eða neitt í mínum bakgrunni“

Halla tjáir sig um ferilskrána: „Ég hef enga ástæðu til að ýkja eitt eða neitt í mínum bakgrunni“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir nýir meðeigendur hjá Expectus

Tveir nýir meðeigendur hjá Expectus
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Hrikaleg líkamsárás í Síðumúla

Hrikaleg líkamsárás í Síðumúla