fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Farþegaþotu flogið nokkrum metrum yfir strandgesti: Ótrúlegt myndband

Þúsundir ferðast á hverju ári til St. Maarten til að komast í návígi við fljúgandi farþegaþotur

Ritstjórn DV
Mánudaginn 1. febrúar 2016 18:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maho-ströndin á St. Maarten, í Karíbahafinu, er afar vinsæll áfangastaður ferðamanna. Helsta aðdráttarafl hennar er þó ekki gullna ströndin sjálf heldur sú upplifun sem gestir fá þegar farþegaþotur fljúga yfir.

Ótrúlegt myndband náðist fyrir skemmstu af einni slíkri lendingu. Í myndbandinu má sjá að þotunni er flogið aðeins nokkrum metrum fyrir ofan strandgesti áður en henni er lent á flugvelli sem er rétt handan við ströndina.

Slíkar lendingar eru daglegt brauð á eyjunni og á hverju ári ferðast mörg þúsund manns til St. Maarten í þeim tilgangi að komast í návígi við þoturnar.

Hér má sjá myndbandið.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=2R0agdACFJc?rel=0&hd=1&wmode=transparent]
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Í gær

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis