Hvernig er kjóllinn á litinn?

Litgreining kjóls er heitasta umræðan á samfélagsmiðlum í dag

Hvernig er þessi á litinn?
Kjóllinn frægi Hvernig er þessi á litinn?
Mynd: Skjáskot/tumblr

Hvernig er kjóllinn á litinn?
Sjá niðurstöður

Hvernig er kjóllinn á litinn? Þetta er spurningin sem fólk veltir fyrir sér á samfélagmiðlum í dag.

Mynd af kjól sem birtist fyrst á tumblr í gær hefur vakið upp heitar umræður á samfélagsmiðlum á borð við Facebook og Twitter í dag.

Myndin af kjólnum hefur farið eins og eldur í sinu á Internetinu þar sem fólk litgreinir kjólinn.

Fólk sér kjólinn ýmist sem hvítan og gylltan eða svartan og bláan og sitt sýnist hverjum í þeim efnum.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.