Jónas ver vændið

Mynd: Þormar Vignir Gunnarsson

Jónas Kristjánsson talar alltaf tæpitungulaust og á vefsíðu sinni, jonas.is, blandar hann sér í umræðu um vændi og segir: „Fólk, sem vill stunda vændi (ekki barnaníð), á að fá það … Vændi er mjög gömul atvinnugrein og þar geta orðið til miklar tekjur. Fráleitt er að ofsækja fólk fyrir að stunda það af fúsum og frjálsum vilja. Sjálfsagt er að elta uppi alla, sem neyða fólk til vændis og halda úti þrælahaldi á því sviði. En látið vændið sjálft í friði.“

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.