fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Engin Vigdís

Ritstjórn DV
Laugardaginn 30. september 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimildir DV herma að Vigdís Hauksdóttir verði hvergi á lista í komandi kosningum, en þetta fullyrðir fólk sem stendur henni nærri. Vigdís var sannarlega litríkur stjórnmálamaður bæði í stjórnarandstöðu og sem formaður fjárlaganefndar, og um leið æði umdeild. Hún á sér sína eitilhörðu aðdáendur sem hefðu gert sér ferð á kjörstað til að kjósa hana, hvort sem hún væri í framboði fyrir lista Sigmundar Davíðs, Framsóknarflokkinn eða Flokk fólksins. Stuðningsmenn hennar verða að sætta sig við að það verður engin Vigdís á lista fyrir þessar kosningar, hvað sem seinna verður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“