Óánægja hjá Icelandair

Mynd: Icelandair

Icelandair er klárlega í vanda. Hlutabréf félagsins lækka enn og markaðurinn virðist ekki lengur hafa trú á æðstu stjórnendum. Sagt er að heitt sé orðið undir forstjóranum Björgólfi Jóhannssyni, sem segir þó þeim sem heyra vilja að staða félagsins til lengri tíma sé björt.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.