fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fréttir

Viðreisn vill Gísla Martein

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 1. ágúst 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn og borgarfulltrúinn fyrrverandi, Gísli Marteinn Baldursson, heldur málstað sínum í skipulagsmálum ákaft fram og af ástríðu. Hefur hann með sér eindrægna stuðningsmenn, en sömuleiðis ákafan hóp andstæðinga sem segja hann vera í stríði gegn einkabílnum.

Áberandi er að málflutningur Gísla Marteins fer ákaflega í taugarnar á mörgum sjálfstæðismönnum sem undra sig á því að þeirra gamli borgarfulltrúi sé nú orðinn einn helsti hugmyndafræðingur vinstri meirihlutans.

Sagt er að Viðreisn reyni nú ákaft að fá Gísla Martein í framboð, en hann mun áhugalítill um það þótt borgarmálin séu honum jafnhugleikin og raun ber vitni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fréttir
Í gær

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar

Segist enga tengingu hafa við heimalandið en verður samt að sitja í fangelsi þar
Fréttir
Í gær

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu