fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fréttir

Frjáls verslun til sölu

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 23. júlí 2017 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hið fræga viðskiptatímarit Frjáls verslun er nú til sölu. Börn fjármálaráðherrans Benedikts Jóhannessonar hafa tekið við fjölmiðlafyrirtækinu Heimi af föður sínum og rekstrarstaða þess var þannig, að nauðsynlegt var að rifa seglin og selja titla. Það hefur nú verið gert með sölu á Iceland Review og ýmsum ferðabæklingum, en enn hefur ekki fundist kaupandi að Frjálsri verslun og ekki víst hvenær eða hvort fleiri tölublöð komi út undir ritstjórn hins reynda blaðamanns, Jóns G. Haukssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fór huldu höfði á Íslandi en eftirlýstur í Póllandi – Sagðist ekki geta farið í flugvél vegna höfuðhöggs

Fór huldu höfði á Íslandi en eftirlýstur í Póllandi – Sagðist ekki geta farið í flugvél vegna höfuðhöggs
Fréttir
Í gær

Ritstjóri Austurfréttar ánægður með árshátíðina dýru – „Ekki há upphæð fyrir fyrirtæki með tekjur upp á 52 milljarða króna“

Ritstjóri Austurfréttar ánægður með árshátíðina dýru – „Ekki há upphæð fyrir fyrirtæki með tekjur upp á 52 milljarða króna“