fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fréttir

Jónas gengur af trúnni

Kolbrún Bergþórsdóttir
Föstudaginn 12. maí 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jónas Kristjánsson, fyrrverandi ritstjóri, lætur sér fátt óviðkomandi. Nýlega birti hann færslu þar sem fram kemur að hann hafi ekki trú á Sósíalistaflokki Gunnars Smára Egilssonar.

Jónas virðist þannig gengin af trúnni því þar til fyrir skemmstu var hann virkur á Facebook-síðu Sósíalistaflokksins. En sem sagt, Jónas telur að nafngiftin verði flokknum fjötur um fót og bendir á að Viðreisn hafi þannig haft vit á að kalla sig Viðreisn, en ekki Nýfrjálshyggjuflokkinn. Ekki kemur fram hvað Jónas telur að væri affarasælast að nefna sósíalistaflokk en það má benda á að Jafnaðarmannaflokkur Íslands hefur þegar verið notað, og ekki gekk það nú fallega.

Jónas hefur jafnframt litla trú á að Gunnar Smári sé heppilegur leiðtogi, skipreka í viðskiptum og blaðamennsku sem Jónas telur hann vera. Það sé á pari við að Jakob Bjarnar Grétarsson, blaðamaður á Vísi, stofnaði kvennalista.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Í gær

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjallar um fordóma gegn Baldri – „Hafa litlu mennirnir fengið háværari rödd?“

Fjallar um fordóma gegn Baldri – „Hafa litlu mennirnir fengið háværari rödd?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk