fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Maður margra andlita

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 7. mars 2017 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, maðurinn sem virðist ekkert geta gert rangt, greinir frá því viðtali að hann telji að afleggja beri landsdóm. Fella beri ákvæði um hann úr stjórnarskrá sökum þess að um fornt og úrelt ákvæði sé að ræða. Það hafi enda sýnt sig að niðurstaða dómsins eftir hrun hafi fremur sundrað þjóðinni en hitt og menn eigi að láta sér það að kenningu verða. Nú kann það allt að vera rétt hjá forsetanum. Hitt er þó áleitin spurning orðin hvers konar forseti Guðni ætlar sér að vera. Er pláss fyrir alla þá persónuleika sem Guðni bregður á loft í embætti forseta? Forsetann sem lætur mynda sig með buff, forsetann sem afþakkar launahækkun, forsetann sem bannfærir ananas á pítsur og forsetann sem beitir sér varðandi lögskipan?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Í gær

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“

Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat

Réðst á dreng sem ætlaði að gera dyraat