fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fréttir

Baráttumál Lilju í höfn

Ritstjórn DV
Föstudaginn 1. desember 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lilja Alfreðsdóttir er nýr menntamálaráðherra og líkleg til að verða jafn farsæl í því starfi og hún var í starfi utanríkisráðherra. Lilju var mjög hrósað þegar hún tilkynnti fyrir ekki ýkja löngu að hún hygðist beita sér fyrir því að virðisaukaskattur af bókum yrði afnuminn.

Víst er að hinn nýi forsætisráðherra þjóðarinnar, Katrín Jakobsdóttir, hefur verið mikill stuðningsmaður þess að það yrði gert. Það kemur því ekki á óvart að í stjórnarsáttmálanum er klausa þess efnis að virðisaukaskattur af bókum verði afnuminn.

Stjórnmálamenn standa ekki við allt sem þeir lofa en þetta er loforð sem er næsta öruggt að verði uppfyllt, bókaútgefendum og bókaunnendum þessa lands til sannrar gleði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“