Jóhanna lætur karlana heyra það

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Talandi um Jóhönnu Sigurðardóttur þá er ævisaga hennar eftir Pál Valsson nýkomin út. Páll er þekktur fyrir vandaðar og vel skrifaðar ævisögur og sú nýja ætti ekki að vera undantekning frá því. Heyrst hefur að Jóhanna sé þar alls ófeimin við að segja sögur af stundum stirðum samskiptum sínum við Davíð Oddsson, Jón Baldvin Hannibalsson og Árna Pál Árnason.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.