fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fréttir

Fjárfestingaleið fjármagnar Hringbraut

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 26. júlí 2016 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var um það í liðinni viku að fjárfestirinn Jón Von Tetzchner hefði keypt hlut í fjölmiðlinum Hringbraut og væri eftir kaupin orðinn næststærsti hluthafi félagsins. Ekki var greint frá því hvert kaupverðið var á hlutnum en ljóst er að aðkoma Jóns styrkir til muna rekstrargrundvöll fjölmiðlafyrirtækisins.

Eftir að hafa auðgast verulega á sölu norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera hefur Jón beint sjónum sínum að fjárfestingum á Íslandi á allra síðustu árum. Þannig var Jón stórtækur þátttakandi í fjárfestingaleið Seðlabankans, þar sem fjárfestum bauðst að skipta erlendum gjaldeyri yfir í íslenskar krónur með 20–30% afslætti, og kom hann með marga milljarða til landsins með þeim hætti á árunum 2012 til 2015. Þeir fjármunum hefur verið farið til fjárfestinga í fasteignum og kaupum á ýmsum íslenskum fyrirtækjum – núna síðast í Hringbraut.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Slys við Dalveg: Bíl ekið inn í skrifstofu Útlendingastofnunnar

Slys við Dalveg: Bíl ekið inn í skrifstofu Útlendingastofnunnar
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni
Fréttir
Í gær

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi

Ljósmyndaði nakinn mann í búningsklefa – Braut gróflega gegn kynferðislegri friðhelgi
Fréttir
Í gær

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun

Mætti tveimur rottum í Skeiðarvoginum í morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grunur um manndráp á Akureyri

Grunur um manndráp á Akureyri
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Enn eitt dæmi um þær ógöngur sem mannanafnanefnd leiðist út í“

„Enn eitt dæmi um þær ógöngur sem mannanafnanefnd leiðist út í“