fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Konuhaust?

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 26. apríl 2016 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir er formaður VG. Birgitta Jónsdóttir er kafteinn Pírata. Þarna fara tvær konur í fararbroddi í sínum flokkum. Nú hefur Oddný G. Harðardóttir mælst hæst í skoðanakönnunum vegna fyrirhugaðs formannskjörs í Samfylkingu. Lilja Alfreðsdóttir, nýi utanríkisráðherrann, hefur sagt að hún útiloki ekki að bjóða sig fram til formennsku í Framsóknarflokknum. Þá standa eftir Sjálfstæðisflokkur og Björt framtíð. Skyldi stefna í konuhaust í stjórnmálunum?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fréttir
Fyrir 33 mínútum
Konuhaust?

Mest lesið

Nýlegt

Hartman í Val
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Flassari fyrir dóm – Sakaður um að hafa sýnt af sér ósiðlegt og lostugt athæfi

Flassari fyrir dóm – Sakaður um að hafa sýnt af sér ósiðlegt og lostugt athæfi
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ofbeldismenn herja á starfsfólk Héraðssaksóknara

Ofbeldismenn herja á starfsfólk Héraðssaksóknara
Fréttir
Í gær

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“

Guðlaugur Þór leiðréttir útbreiddan misskilning: „Þrátt fyr­ir þessa staðreynd flýg­ur sag­an áfram“
Fréttir
Í gær

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“

Bubbi mærir Katrínu í Mogganum: „Við skulum tala íslensku“