fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fréttir

Kjarni veruleikans

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 21. apríl 2016 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Völva DV sér lengra en nef hennar nær. Vefritið Kjarninn veittist harkalega að henni í síðustu viku og sakaði hana um að vera veruleikafirrta. Þetta er rétt hjá Kjarnanum. Völvur verða að geta aftengt sig veruleikanum þegar horft er inn í framtíðina.

Völvan spáði því að Ólafur Ragnar myndi sitja áfram á Bessastöðum. Þvílík firra. Já, eða allt þar til fyrir örfáum dögum. Hún spáði því að eftir miklar beygjur myndi bóndinn á Bessastöðum sitja áfram. Kjarni málsins er að völvan sér í gegnum holt og hæðir – óháð bæði núi og veruleika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Búið að tryggja Úkraínumönnum 500 þúsund sprengjuskot – Íslendingar gáfu 300 milljónir króna

Búið að tryggja Úkraínumönnum 500 þúsund sprengjuskot – Íslendingar gáfu 300 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni