Fórnir Höllu

Baráttukonan Halla Gunnarsdóttir, sem fórnaði ferli sínum á fjölmiðlum til að vinna þjóð sinni gagn innan Vinstri grænna, hefur vakið athygli að undanförnu vegna eindreginna skoðana sinna á staðgöngumæðrun.

Halla er aðstoðarmaður Ögmundar Jónassonar og stendur í ströngu sem slíkur. Hún á ekki langt að sækja baráttuviljann og ákveðnina, enda dóttir Gunnars Sigurðssonar leikstjóra heimildarmyndarinnar Maybe I should have.

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.