Innflutningur á drykkjarvörum í uppnámi vegna séríslenskrar kröfu um lóðrétt strikamerki

Félag atvinnurekenda og evrópsk samtök áfengisframleiðenda mótmæla órökstuddri breytingu sem á að taka gildi 1. júní

Dósin til hægri uppfyllir kröfur nýju reglugerðarinnar, en ekki flaskan til vinstri. Enn er óljóst af hverju umhverfisráðuneytið telur nauðsynlegt að gera kröfu um að strikamerki séu lóðrétt, segir FA.
Lárétt eða lóðrétt? Dósin til hægri uppfyllir kröfur nýju reglugerðarinnar, en ekki flaskan til vinstri. Enn er óljóst af hverju umhverfisráðuneytið telur nauðsynlegt að gera kröfu um að strikamerki séu lóðrétt, segir FA.
Mynd: atvinnurekendur.is

Ný reglugerð um drykkjarvöruumbúðir, sem taka á gildi 1. júní, getur sett innflutning á drykkjarvörum í uppnám, segir Félag atvinnurekenda (FA) en í reglugerðinni, sem samin er í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, er gerð sú krafa að strikamerki á drykkjarvöruumbúðum verði lóðrétt en ekki lárétt.

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.