fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Neytendur

Páskaeggin vigtuð: Ekki verið að snuða neytendur

Eggin í samræmi við uppgefna þyngd á pakkningum og jafnvel þyngri

Ritstjórn DV
Mánudaginn 10. apríl 2017 19:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Páskaeggjaframleiðendur eru ekki að snuða íslenska neytendur. Þetta er niðurstaða athugunar Neytendastofu sem reglulega vigtar forpakkaðar vörur til að sannreyna að uppgefin þyngd á umbúðum sé í samræmi við raunverulega þyngd vörunnar.

Greint er frá því á vef Neytendastofu að í síðustu ferð hafi verið vigtaðar vörur frá níu framleiðendum, þar á meðal páskaegg.

„Eggin voru valin af handahófi en þó af mismunandi stærð eða 120 g, 345 g og 585 g. Uppgefin vigt á að vera þyngdin á egginu og sælgætinu sem því fylgir en þyngd umbúða, skrauts og ekki má gleyma málshættinum, þar fyrir utan. Niðurstöður þessara úrtaksmælinga voru á þann veg að eggin voru í samræmi við uppgefna þyngd og ef eitthvað þá aðeins yfir. Ánægjulegar niðurstöður fyrir neytendur,“ segir í tilkynningu á vef stofnunarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanNeytendur
24.04.2020

Matvöruverð hefur hækkað umtalsvert frá upphafi Covid-19

Matvöruverð hefur hækkað umtalsvert frá upphafi Covid-19
EyjanNeytendur
12.04.2020

Síminn stoppar ekki hjá Neytendasamtökunum – „Hefur orðið alger sprenging“

Síminn stoppar ekki hjá Neytendasamtökunum – „Hefur orðið alger sprenging“
Neytendur
09.02.2020

Hvað er málið með örorkubætur?

Hvað er málið með örorkubætur?
Neytendur
02.02.2020

8 hagnýt ráð til að hafa í huga við gerð ferilskrár

8 hagnýt ráð til að hafa í huga við gerð ferilskrár
EyjanNeytendur
23.07.2019

Kjúklingaáleggið frá Kjarnafæði sagt innihalda 80% grísakjöt – „Skandall drepinn í fæðingu“

Kjúklingaáleggið frá Kjarnafæði sagt innihalda 80% grísakjöt – „Skandall drepinn í fæðingu“
EyjanNeytendur
01.07.2019

Blöskrar verðið á vinsælu íslensku nammi í Iceland verslun: „Er búið að leggja sykurskattinn á ?“

Blöskrar verðið á vinsælu íslensku nammi í Iceland verslun: „Er búið að leggja sykurskattinn á ?“
EyjanNeytendur
06.05.2019

Bíleigendur greiða nær alla útblástursskatta á Íslandi en eru einn minnsti mengunarvaldurinn

Bíleigendur greiða nær alla útblástursskatta á Íslandi en eru einn minnsti mengunarvaldurinn
EyjanNeytendur
02.05.2019

Einar skýtur föstum skotum að Sorpu – „Hvetjum til ábyrgari afstöðu með umhverfinu“

Einar skýtur föstum skotum að Sorpu – „Hvetjum til ábyrgari afstöðu með umhverfinu“