fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Neytendur

Maturinn um borð í vélum Icelandair er dýrastur allra

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 8. mars 2017 14:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Icelandair er dýrasta flugfélag Evrópu þegar litið er til verðs á mat um borð í flugvélum. Frá þessu greinir Business Insider. Greinin byggir á könnum sem bókunarsíðan Chepaflights gerði.

Verðið fyrir samloku, flögur, heitan drykka og vínglas er 25% hærra en hjá ódýrasta flugfélaginu sem til skoðunar var. Hjá Icelandair kostar máltíðin liðlega 2.000 krónur eða 17,6 dollara.

Eurovings selur sams konar máltíð á 14,4 dollara, eða um 1.600 krónur.

Fram kemur í grein Business Insider að þó tilhneigingin sé sú að flugfélög rukki í auknum mæli fyrir fyrir „viðbætur“ eins og töskur og mat, séu enn nokkur flugfélög sem bjóði máltíðirnar ókeypis. Þar eru nefnd Swiss Air, Australian Airlines, Alitalia, Lufthansa, Air France, KLM og TAP Portugal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanNeytendur
24.04.2020

Matvöruverð hefur hækkað umtalsvert frá upphafi Covid-19

Matvöruverð hefur hækkað umtalsvert frá upphafi Covid-19
EyjanNeytendur
12.04.2020

Síminn stoppar ekki hjá Neytendasamtökunum – „Hefur orðið alger sprenging“

Síminn stoppar ekki hjá Neytendasamtökunum – „Hefur orðið alger sprenging“
Neytendur
09.02.2020

Hvað er málið með örorkubætur?

Hvað er málið með örorkubætur?
Neytendur
02.02.2020

8 hagnýt ráð til að hafa í huga við gerð ferilskrár

8 hagnýt ráð til að hafa í huga við gerð ferilskrár
EyjanNeytendur
23.07.2019

Kjúklingaáleggið frá Kjarnafæði sagt innihalda 80% grísakjöt – „Skandall drepinn í fæðingu“

Kjúklingaáleggið frá Kjarnafæði sagt innihalda 80% grísakjöt – „Skandall drepinn í fæðingu“
EyjanNeytendur
01.07.2019

Blöskrar verðið á vinsælu íslensku nammi í Iceland verslun: „Er búið að leggja sykurskattinn á ?“

Blöskrar verðið á vinsælu íslensku nammi í Iceland verslun: „Er búið að leggja sykurskattinn á ?“
EyjanNeytendur
06.05.2019

Bíleigendur greiða nær alla útblástursskatta á Íslandi en eru einn minnsti mengunarvaldurinn

Bíleigendur greiða nær alla útblástursskatta á Íslandi en eru einn minnsti mengunarvaldurinn
EyjanNeytendur
02.05.2019

Einar skýtur föstum skotum að Sorpu – „Hvetjum til ábyrgari afstöðu með umhverfinu“

Einar skýtur föstum skotum að Sorpu – „Hvetjum til ábyrgari afstöðu með umhverfinu“