Verð innfluttrar matvöru lækkar en innlend framleiðsla hækkar í verði

Krónan styrkist og launahækkunum velt út í verðlag – Ofurvextir refsa íslenskum neytendum og framleiðendum

Á meðan styrking krónunnar hefur skilað sér í lægra matvöruverði á innfluttum vörum til neytenda hefur innlend framleiðsla hækkað í verði.
Sífellt dýrara að kaupa innlent Á meðan styrking krónunnar hefur skilað sér í lægra matvöruverði á innfluttum vörum til neytenda hefur innlend framleiðsla hækkað í verði.

Styrking krónunnar undanfarið virðist hafa skilað sér í lægra vöruverði á innfluttum matvælum í verslunum. Á móti kemur að verð á íslenskum matvælum, sumum hverjum, hefur hækkað verulega á sama tíma, í mörgum tilfella langt umfram verðlag. Launahækkunum á vinnumarkaði hefur verið velt út í verðlagið og íslenskir neytendur súpa seyðið af því. Formaður Neytendasamtakanna segir mikla verðhækkun innlendrar matvöru að verulegu leyti í boði ofurvaxtastefnu Seðlabankans. Staðan í dag sé óásættanleg frá sjónarhorni neytenda og innlendra framleiðenda, sem líði fyrir.

Viltu lesa meira? Þú getur strax lesið þessa grein og aðrar í heild sinni hér á DV.is með því að ýta á „Sjá meira“ og nýta þér hagstæða áskriftartilboð frá aðeins 928 kr. á mánuði.
Sjá meira »
Gleymt lykilorð?
Auglýsing

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.