Neytendur

Sjáðu hvað leyndist inni í vinsælu barnaleikfangi

Það borgar sig að vera vakandi fyrir þessum vágesti

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 16. janúar 2017 20:30

Til eru mýmörg dæmi þess að vinsæl barnaleikföng séu stútfull af myglu. Dæmi um slíkt leikfang er gíraffinn Sophie sem er til á mörgum íslenskum heimilum. Sophie er markaðssett sem naghringur fyrir ungbörn en eins og myndirnar bera með sér getur óboðinn gestur komið sér fyrir í leikfanginu.

Dana Chianese, breskur ungbarnatannlæknir, vakti nýlega athygli á þessu. Hún viðurkennir að hafa mælt með notkun leikfanga eins og Sophie fyrir foreldra ungbarna og hún hafi til að mynda notað það sjálf fyrir sitt barn.

Á dögunum ákvað hún að freista þess að þvo gíraffann enda kom torkennileg lykt út úr loftventli á leikfanginu. Dana ákvað að klippa gíraffann í sundur og þá kom í ljós að ekki var allt með felldu. Mikil mygla hafði komið sér fyrir inni í leikfanginu.

Þetta er langt því frá eina dæmið sem hefur komið upp. Breska blaðið Mirror fjallaði um þetta á dögunum á vakti athygli á fleiri sambærilegum dæmum frá foreldrum ungra barna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Neytendur
12. nóvember 2017 11:00

Dauðinn er dýr

Kostnaðurinn allt að 1,5 milljónir – Gríðarleg fjölgun á útförum í kyrrþey

Dauðinn er dýr
Neytendur
1. nóvember 2017 18:00

Subway og íslensk okursíða deila um bræðing: „Svo þunnt skorið að það sést í gegnum það“

Subway og íslensk okursíða deila um bræðing: „Svo þunnt skorið að það sést í gegnum það“
Neytendur
19. október 2017 20:30

Aðdáendur Quality Street geta tekið gleði sína á ný: Brúni molinn kemur aftur fyrir jólin

Aðdáendur Quality Street geta tekið gleði sína á ný: Brúni molinn kemur aftur fyrir jólin
Neytendur
Fyrir 1 ári, 24 dögum

Sara fór í Costco: „Það er búið að hafa okkur að algjörum fíflum“ – Sjáðu verðmuninn

Sara fór í Costco: „Það er búið að hafa okkur að algjörum fíflum“ – Sjáðu verðmuninn
Neytendur
9. maí 2017 18:30

Innflutningur á drykkjarvörum í uppnámi vegna séríslenskrar kröfu um lóðrétt strikamerki

Innflutningur á drykkjarvörum í uppnámi vegna séríslenskrar kröfu um lóðrétt strikamerki
Neytendur
10. apríl 2017 09:10

Páskaeggjasmökkun DV: Þetta eru bestu páskaeggin

Egg með sérstöðu sköruðu fram úr – Of mikil einsleitni í páskeggjaflórunni – Lakkrísinn misvinsæll

Páskaeggjasmökkun DV: Þetta eru bestu páskaeggin
Neytendur
30. mars 2017 14:36

Ólöglegum og hugsanlega hættulegum tuskudýrum verður fargað

Ólöglegum og hugsanlega hættulegum tuskudýrum verður fargað
Neytendur
25. mars 2017 18:00

Hægt að velja á milli níu erlendra borga fyrir sama verð og til Akureyrar

Hægt að velja á milli níu erlendra borga fyrir sama verð og til Akureyrar