fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Neytendur

„Afi“ bætist í flota WOW air

Þetta er ell­efta vél WOW air en fyrir lok árs 2017 verða þær orðnar 17

Kristín Clausen
Föstudaginn 5. ágúst 2016 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýj­asta vél WOW air kem­ur til lands­ins í kvöld en um er að ræða glæ­nýja flug­vél af gerðinni Air­bus A321. Flug­vél­in kem­ur beint frá verk­smiðju Air­bus í Ham­borg og verður strax notuð í áætl­un­ar­flug. Vél­in ber skrán­ing­ar­núm­erið TF-GPA sem stend­ur fyr­ir „Grandpa“ eða afi. Þetta segir í til­kynn­ingu frá flug­fé­lag­inu. 

„Við tök­um spennt á móti þess­ari nýju viðbót í flota WOW air. Það er ánægju­legt að geta boðið farþegum okk­ar upp á að fljúga í glæ­nýrri flug­vél á jafn góðum kjör­um og raun ber vitni,“ seg­ir Skúli Mo­gensen stofn­andi og for­stjóri WOW air.

Flug­vél­in er í lang­tíma­leigu frá banda­ríska fé­lag­inu Air Lea­se Corporati­on sem stýrt er af Steven Udvar-Házy. Í vél­inni eru 220 sæti og kem­ur hún til með að fljúga inn­an Evr­ópu og á Aust­ur­strönd Banda­ríkj­anna.
Þetta er ell­efta vél WOW air en sam­kvæmt til­kynn­ing­unni er stefnt að því að fyr­ir lok árs 2017 mun floti WOW air sam­an­standa af 17 nýj­um Air­bus flug­vél­um. 

„Við tök­um spennt á móti þess­ari nýju viðbót í flota WOW air. Það er ánægju­legt að geta boðið farþegum okk­ar upp á að fljúga í glæ­nýrri flug­vél á jafn góðum kjör­um og raun ber vitni,“ seg­ir Skúli Mo­gensen stofn­andi og for­stjóri WOW air í til­kynn­ing­unni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanNeytendur
24.04.2020

Matvöruverð hefur hækkað umtalsvert frá upphafi Covid-19

Matvöruverð hefur hækkað umtalsvert frá upphafi Covid-19
EyjanNeytendur
12.04.2020

Síminn stoppar ekki hjá Neytendasamtökunum – „Hefur orðið alger sprenging“

Síminn stoppar ekki hjá Neytendasamtökunum – „Hefur orðið alger sprenging“
Neytendur
09.02.2020

Hvað er málið með örorkubætur?

Hvað er málið með örorkubætur?
Neytendur
02.02.2020

8 hagnýt ráð til að hafa í huga við gerð ferilskrár

8 hagnýt ráð til að hafa í huga við gerð ferilskrár
EyjanNeytendur
23.07.2019

Kjúklingaáleggið frá Kjarnafæði sagt innihalda 80% grísakjöt – „Skandall drepinn í fæðingu“

Kjúklingaáleggið frá Kjarnafæði sagt innihalda 80% grísakjöt – „Skandall drepinn í fæðingu“
EyjanNeytendur
01.07.2019

Blöskrar verðið á vinsælu íslensku nammi í Iceland verslun: „Er búið að leggja sykurskattinn á ?“

Blöskrar verðið á vinsælu íslensku nammi í Iceland verslun: „Er búið að leggja sykurskattinn á ?“
EyjanNeytendur
06.05.2019

Bíleigendur greiða nær alla útblástursskatta á Íslandi en eru einn minnsti mengunarvaldurinn

Bíleigendur greiða nær alla útblástursskatta á Íslandi en eru einn minnsti mengunarvaldurinn
EyjanNeytendur
02.05.2019

Einar skýtur föstum skotum að Sorpu – „Hvetjum til ábyrgari afstöðu með umhverfinu“

Einar skýtur föstum skotum að Sorpu – „Hvetjum til ábyrgari afstöðu með umhverfinu“