fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Neytendur

Salmonella fannst í cumin kryddi

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallar kryddið

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 12. apríl 2016 09:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur innkallað malað cumin krydd frá Indlandi. Í kryddinu greindist Salmonella enteritidis.

Tilkynning barst í gegnum hraðviðvörunarkerfi Evrópusambandsins fyrir matvæli og fóður.

Varan sem um ræðir ber vöruheitið „Ground cumin – Jeera powder“ og hefur lotunúmerið P353350. Síðasti söludagur vörunnar er 31. desember 2017.

Viðskiptavinum sem keypt hafa vöruna í Verslunum Eir ehf. á Bíldshöfða 16 og í Mai Thai á Laugarvegi 116, eða í Vietnam Market á Suðurlandsbraut 6, er bent á að neyta þeirra ekki og farga eða skila þeim í viðkomandi verslun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanNeytendur
24.04.2020

Matvöruverð hefur hækkað umtalsvert frá upphafi Covid-19

Matvöruverð hefur hækkað umtalsvert frá upphafi Covid-19
EyjanNeytendur
12.04.2020

Síminn stoppar ekki hjá Neytendasamtökunum – „Hefur orðið alger sprenging“

Síminn stoppar ekki hjá Neytendasamtökunum – „Hefur orðið alger sprenging“
Neytendur
09.02.2020

Hvað er málið með örorkubætur?

Hvað er málið með örorkubætur?
Neytendur
02.02.2020

8 hagnýt ráð til að hafa í huga við gerð ferilskrár

8 hagnýt ráð til að hafa í huga við gerð ferilskrár
EyjanNeytendur
23.07.2019

Kjúklingaáleggið frá Kjarnafæði sagt innihalda 80% grísakjöt – „Skandall drepinn í fæðingu“

Kjúklingaáleggið frá Kjarnafæði sagt innihalda 80% grísakjöt – „Skandall drepinn í fæðingu“
EyjanNeytendur
01.07.2019

Blöskrar verðið á vinsælu íslensku nammi í Iceland verslun: „Er búið að leggja sykurskattinn á ?“

Blöskrar verðið á vinsælu íslensku nammi í Iceland verslun: „Er búið að leggja sykurskattinn á ?“
EyjanNeytendur
06.05.2019

Bíleigendur greiða nær alla útblástursskatta á Íslandi en eru einn minnsti mengunarvaldurinn

Bíleigendur greiða nær alla útblástursskatta á Íslandi en eru einn minnsti mengunarvaldurinn
EyjanNeytendur
02.05.2019

Einar skýtur föstum skotum að Sorpu – „Hvetjum til ábyrgari afstöðu með umhverfinu“

Einar skýtur föstum skotum að Sorpu – „Hvetjum til ábyrgari afstöðu með umhverfinu“