Neytendur

Með þessari einföldu aðferð nærðu eldhúsvaskinum fullkomlega hreinum

Einar Þór Sigurðsson skrifar
Miðvikudaginn 9 mars 2016 12:35

Allir þeir sem varið hafa einhverjum tíma í eldhúsinu vita sem er að það getur verið erfitt að ná vaskinum fullkomlega hreinum.

Meðfylgjandi myndband sýnir þó býsna góða aðferð sem tekur alls ekki langan tíma í framkvæmd. Allt sem þú þarft er heitt vatn, matarsódi og hvítt edik.

Þessi aðferð þykir góð og þú þarft heldur ekki að nota hreinsiefni í óhóflegu magni, sem, þar að auki, geta reynst hættuleg. Í myndbandinu notar viðkomandi einn bolla af matarsóda, tvo bolla af sjóðandi heitu vatni og loks notar viðkomandi heitt vatn til að skola vaskinn í lokinn.

Source: When he took a box of baking soda and dumped it in the drain, I never imagined this would happen by internetroi on Rumble

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Neytendur
24.January 2018 09:15
Með þessari einföldu aðferð nærðu eldhúsvaskinum fullkomlega hreinum

Viktoría keypti engan mat í mánuð en borðaði sig samt sadda alla daga: Svona fór hún að því

Neytendur
18.January 2018 21:30
Viktoría keypti engan mat í mánuð en borðaði sig samt sadda alla daga: Svona fór hún að því

Örbylgjuofnar eru hræðilegir fyrir umhverfið

Neytendur
13.January 2018 18:00
Örbylgjuofnar eru hræðilegir fyrir umhverfið

New York, Taíland, Spánn eða Balí?

Neytendur
2.January 2018 20:00
New York, Taíland, Spánn eða Balí?

Svona muntu standa við nýársheitið um bættan fjárhag á árinu 2018

Neytendur
23.December 2017 08:24
Svona muntu standa við nýársheitið um bættan fjárhag á árinu 2018

Það kostar svona mikið að halda jól

Neytendur
19.December 2017 07:39
Það kostar svona mikið að halda jól

Það er hægt að neyta margra matartegunda löngu eftir síðasta söludag þeirra – Dregur úr matarsóun

Neytendur
18.December 2017 14:49
Það er hægt að neyta margra matartegunda löngu eftir síðasta söludag þeirra – Dregur úr matarsóun

Orkudrykkurinn sem inniheldur 39 sykurmola

Neytendur
15.December 2017 06:00
Orkudrykkurinn sem inniheldur 39 sykurmola

Verðkönnun á fimm ómissandi vörum fyrir jólin

Mest lesið

Ekki missa af