fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Neytendur

Sætanýting WOW air eykst milli ára

Kristín Clausen
Þriðjudaginn 9. ágúst 2016 09:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

WOW air flutti 212.611 farþega til og frá land­inu í júlí eða um. Það eru 105 prósent fleiri farþegar en í júlí árið 2015. Sæta­nýt­ing WOW air í júlí var 92 prósent en sæta­nýt­ing í fyrra á sama tíma­bili var 89 prósent. Þetta er aukn­ing um þrjú pró­sentu­stig þrátt fyr­ir mikla fram­boðsaukn­ingu. Þetta segir fram í frétta­til­kynn­ingu frá fyr­ir­tæk­inu.

Þar kemur sömuleiðis fram að sæta­nýt­ing WOW air hafi auk­ist milli ára þrátt fyr­ir 102 prósent aukn­ingu á sætafram­boði í júlí. Fram­boðnum sætis­kíló­metr­um fjölgaði um 139 prósent í júlí frá því á sama tíma í fyrra. 

Það sem af er ár­inu hef­ur WOW air flutt um 761 þúsund farþega en það er 109 prósent aukn­ing farþega á sama tíma­bili frá ár­inu áður.

WOW air hóf áætl­un­ar­flug til Toronto og Montréal í Kan­ada í maí og flýg­ur þangað all­an árs­ins hring. Sam­kvæmt töl­um frá Ferðamála­stofu hef­ur mik­il aukn­ing átt sér stað í fjölda ferðamanna frá Kan­ada til Íslands.

Milli ára fjölgaði kanadísk­um ferðamönn­um um 66 prósent í maí og um 106 prósent í júní. Í maí í fyrra komu 4.475 kanadísk­ir ferðamenn til lands­ins en í ár voru þeir 7.421 og í júní í fyrra komu 6.355 en á sama tíma í ár komu 13.087.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanNeytendur
24.04.2020

Matvöruverð hefur hækkað umtalsvert frá upphafi Covid-19

Matvöruverð hefur hækkað umtalsvert frá upphafi Covid-19
EyjanNeytendur
12.04.2020

Síminn stoppar ekki hjá Neytendasamtökunum – „Hefur orðið alger sprenging“

Síminn stoppar ekki hjá Neytendasamtökunum – „Hefur orðið alger sprenging“
Neytendur
09.02.2020

Hvað er málið með örorkubætur?

Hvað er málið með örorkubætur?
Neytendur
02.02.2020

8 hagnýt ráð til að hafa í huga við gerð ferilskrár

8 hagnýt ráð til að hafa í huga við gerð ferilskrár
EyjanNeytendur
23.07.2019

Kjúklingaáleggið frá Kjarnafæði sagt innihalda 80% grísakjöt – „Skandall drepinn í fæðingu“

Kjúklingaáleggið frá Kjarnafæði sagt innihalda 80% grísakjöt – „Skandall drepinn í fæðingu“
EyjanNeytendur
01.07.2019

Blöskrar verðið á vinsælu íslensku nammi í Iceland verslun: „Er búið að leggja sykurskattinn á ?“

Blöskrar verðið á vinsælu íslensku nammi í Iceland verslun: „Er búið að leggja sykurskattinn á ?“
EyjanNeytendur
06.05.2019

Bíleigendur greiða nær alla útblástursskatta á Íslandi en eru einn minnsti mengunarvaldurinn

Bíleigendur greiða nær alla útblástursskatta á Íslandi en eru einn minnsti mengunarvaldurinn
EyjanNeytendur
02.05.2019

Einar skýtur föstum skotum að Sorpu – „Hvetjum til ábyrgari afstöðu með umhverfinu“

Einar skýtur föstum skotum að Sorpu – „Hvetjum til ábyrgari afstöðu með umhverfinu“