Úlfur Úlfur og Gísli Pálmi í eina sæng

Rappstjörnur Íslands sameinaðar í nýju lagi. Hlustaðu hér.

Hljómsveitin Úlfur Úlfur sendi frá sér lag í morgun en það má finna á komandi plötu sveitarinnar sem er að vænta snemma á næsta ári.

Lagið ber heitið *Úrið mitt er stopp Pt. II og njóta þeir Úlfar liðsinnis rappstjörnunnar Gísla Pálma við flutninginn.

Við mælum með að þið hækkið í botn!

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.