fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fókus

Skrautlegar þýðingar á erlendum titlum

Tómas Valgeirsson
Laugardaginn 5. maí 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bíótitlar geta víst oft skipt svakalega miklu máli. Þeir geta sagt eitthvað eða allt til um innihald myndanna, skapað forvitni eða átt aðra þýðingarmikla tengingu sem skýrist við nánari skoðun. Þegar erlendir titlar beinþýðast ekki alveg yfir á okkar tungu er útkoman stundum stórfengleg, en kannski ekki af réttum ástæðum.

Íslenskar þýðingar á bandarískum kvikmyndatitlum tilheyra liðinni tíð, að minnsta kosti í þeim mæli sem tíðkaðist hér áður. Manst þú til dæmis eftir Ljótum leik með Arnold Schwarzenegger?

Eða vissir þú að þrjár kvikmyndir að lágmarki hafi hlotið heitið Á bláþræði?

Bird on a Wire (’90) – Á bláþræði

Blue Hawaii (’61) – Ástir og ananas

Bourne Identity, The (’02) – Glatað minni

Demon Seed (’77) – Fjandakornið

Dude, Where’s My Car? (’00) – Melur, hvar er skrjóðurinn?

Equilibrium (’02) – Öll frávik bönnuð

Ladies and the Champ (’01) – Klók eru kvennaráð

Look Who’s Talking (’89) – Pottormur í pabbaleit

Man of the House (’05) – Karl í kvennafansi

Razor’s Edge (’85) – Blað skilur bakka og egg

Room For Romeo Brass, A (’99) – Friðarspillirinn

Running Man, The (’87) – Ljótur leikur

Thin Red Line, The (’97) – Á bláþræði

Tightrope (’85) – Á bláþræði

Trainspotting (’96) – Trufluð tilvera

Turk 182 (’85) – Illa farið með góðan dreng

Some Like it Hot (’59) – Enginn er fullkominn

Spirited Away (’01) – Fjörug ferð

Walking Tall (’04) – Stattu beinn 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sonur Elísu og Elíss fæddur

Sonur Elísu og Elíss fæddur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bjútífilterar á samfélagsmiðlum orðnir svo lúmskir – „Þetta er ekki raunveruleikinn“

Bjútífilterar á samfélagsmiðlum orðnir svo lúmskir – „Þetta er ekki raunveruleikinn“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Faðir Olgu var einn þekktasti læknamiðill landsins – „Hann vissi allt“

Faðir Olgu var einn þekktasti læknamiðill landsins – „Hann vissi allt“