fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

Segir að Ronaldo hafi stolið Gullknettinum af sér

Bjarni Helgason
Mánudaginn 8. janúar 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franck Ribery, sóknarmaður Bayern Munich segir að Cristiano Ronaldo hafi stolið Gullknettinum af sér árið 2013.

Frakkinn átti frábært ár með Bayern Munich og vann þýsku deildina sem og Meistaradeildina með Bæjurum árið 2013.

Þrátt fyrir það endaði Ronaldo á því að vinna Gullknöttinn, Lionel Messi hafnaði í öðru sæti og Ribery í því þriðja.

„Þetta var eins og Gullknettinum hefði verið stolið af mér,“ sagði Ribery.

„Ég get ekki sætt mig við þetta. Ég vann alla bikara sem í boði voru og hefði ekki getað gert meira. Þetta var algjört óréttlæti.“

„Samlandar mínir stóðu ekki með mér. Þeir sögðu að Ronaldo ætti að vinna. Vildu Portúgalar að Messi eða ég myndi vinna? Auðvitað ekki,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Hartman í Val