fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

100 verðmætustu knattspyrnumenn heims

Bjarni Helgason
Mánudaginn 8. janúar 2018 21:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho varð á dögunum þriðji dýrasti knattspyrnumaður heims þegar Barcelona borgaði Liverpool 142 milljónir punda fyrir hann.

Football Observatory er knattspyrnuvefur sem heldur m.a utan um verðmat á bestu knattspyrnumönnum heims í dag.

Við verðmatið sjálft er m.a tekið tillit til aldurs, leikstöðu, fyrrum söluverðs og svo auðvitað hæfileika svo fátt eitt sé nefnt.

Þrátt fyrir að Barcelona hafi borgað 142 milljónir fyrir Coutinho verðmetur vefurinn hann á 108 milljónir punda sem færir honum 16. sæti listans.

Neymar er efstur á blaði, Messi er í öðru sæti og óvæntur í þriðja sæti listans er Harry Kane, framherji Tottenham en listann í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.

1. Neymar (PSG) – £188m
2. Lionel Messi (Barcelona) – £178.5m
3. Harry Kane (Tottenham) – £172m
4. Kylian Mbappe (PSG) – £170m
5. Paulo Dybala (Juventus) – £154m
6. Dele Alli (Tottenham) – £151.25m
7. Kevin de Bruyne (Manchester City) – £148m
8. Romelu Lukaku (Manchester United) – £145.5m
9. Antoine Griezmann (Atletico Madrid) – £132m
10.Paul Pogba (Manchester United) – £130m
11. Leroy Sane (Manchester City) – £124m
12. Mo Salah (Liverpool) – £124m
13. Raheem Sterling (Manchester City) – £122m
14. Luis Suarez (Barcelona) – £113.6m
15. Marcus Rashford (Manchester United) – £112m
16. Philippe Coutinho (Barcelona) – £108.6m
17. Gabriel Jesus (Manchester City) – £108.25m
18. Eden Hazard (Chelsea) – £105.6m
19. Gonzalo Higuain (Juventus) – £99.8m
20. Alvaro Morata (Chelsea) – £95.3m
21. Robert Lewandowski (Bayern Munich) – 95m
22. Mauro Icardi (Inter Milan) – £92.2m
23. Roberto Firmino (Liverpool) – £91m
24. Lorenzo Insigne (Napoli) – £90m
25. Samuel Umtiti (Barcelona) – £89.6m
26. Saul Niguez (Atletico Madrid) – £88.5m
27. Bernardo Silva (Manchester City) – £87.2m
28. Sergio Aguero (Manchester City) – £87.1m
29. Christian Eriksen (Tottenham) – £86.8m
30. Alexandre Lacazette (Arsenal) – £86.1m
31. Marc-Andre ter Stegen (Barcelona) – £85m
32. Ousmane Dembele (Barcelona) – £84.7m
33. John Stones (Manchester City) – £82.7m
34. Ederson (Manchester City) – £82.5m
35. Eric Dier (Tottenham) – £82.1m
36. Edinson Cavani (PSG) – £81.7m
37. Dries Mertens (Napoli) – £79.3m
38. Koke (Atletico Madrid) – £78.5m
39. Yannick Carrasco (Atletico Madrid) – £78m
40. N’Golo Kante (Chelsea) – £77.1m
41. Timo Werner (RB Leipzig) – £77.1m
42. Kyle Walker (Manchester City) – £76.9m
43. Tiemoue Bakayoko (Chelsea) – £76.2m
44. Georginio Wijnaldum (Liverpool) – £75.5m
45. Isco (Real Madrid) – £75.4m
46. Ciro Immobile (Lazio) – £75.2m
47. Nicolas Otamendi (Manchester City) – £74.8m
48. Anthony Martial (Manchester Utd) – £72.4m
49. Cristiano Ronaldo (Real Madrid) – £71m
50. Fabinho (Monaco) – £70m
51. Wilfred Ndidi (Leicester City) – £68.3m
52. Radja Nainggolan (Roma) – £68m
53. Toni Kroos (Real Madrid) – £67.1m
54. Antonio Rudiger (Chelsea) – £66.5m
55. Jan Oblak (Atletico Madrid) – £66m
56. Son Heung-Min (Tottenham) – £64.1m
57. Thomas Lemar (Monaco) – £64m
58. Ivan Rakitic (Barcelona) – £63.8m
59. Marquinhos (PSG) – £63.4m
60. Elseid Hysaj (Napoli) – £62.2m
61. Andrea Belotti (Torino) – £62.1m
62. Christian Pulisic (Borussia Dortmund) – £61.2m
63. Hector Bellerin (Arsenal) – £60.5m
64. Davinson Sanchez (Tottenham) – £60.5m
65. Alex Oxlade-Chamberlain (Liverpool) – £60.2m
66. Marcos Alonso (Chelsea) – £60.2m
67. Granit Xhaka (Arsenal) – £60m
68. Niklas Sule (Bayern Munich) – £59m
69. Sadio Mane (Liverpool) – £58.5m
70. Shkodran Mustafi (Arsenal) – £57.5m
71. Federico Chiesa (Fiorentina) – £57.5m
72. Pierre-Emerick Aubameyang (Borussia Dortmund) – £57.1m
73. Edin Dzeko (Roma) – £56.7m
74. Alexis Sanchez (Arsenal) – £56.7m
75. Julian Draxler (PSG) – £56.2m
76. Florian Thauvin (Marseille) – £55.8m
77. Casemiro (Real Madrid) – £55.5m
78. Marco Verratti (PSG) – £55.4m
79. Corentin Tolisso (Bayern Munich) – £55.3m
80. Kalidou Koulibaly (Napoli) – £54.75m
81. Thibaut Courtois (Chelsea) – £54.7m
82. Cesar Azpilicueta (Chelsea) – £54.1m
83. Nabil Fekir (Lyon) – £53.6m
84. Nemanja Matic (Manchester United) – £53.2m
85. Ivan Perisic (Inter Milan) – £51.5m
86. Sergio Busquets (Barcelona) – £51.5m
87. Sergej Milinkovic-Savic (Lazio) – £51.4m
88. Jemerson (Monaco) – £48.9m
89. Nathan Redmond (Southampton) – £48.5m
90. Piotr Zielinski (Napoli) – £48.3m
91. David Silva (Manchester City) – £48m
92. Kingsley Coman (Bayern Munich) – £47m
93. Toby Alderweireld (Tottenham) – £46.5m
94. Marco Asensio (Real Madrid) – £45.2m
95. Gianluigi Donnarumma (AC Milan) – £45m
96. Harry Maguire (Leicester City) – £44.9m
97. Virgil van Dijk (Liverpool) – £44.8m
98. Joshua Kimmich (Bayern Munich) – £44.7m
99.Lorenzo Pellegrini (Roma) – £44.6m
100. Andreas Christensen (Chelsea) – £44.3m

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Í gær
Hartman í Val
433Sport
Í gær

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?
433Sport
Í gær

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast