fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Bomarz gefur út sitt fyrsta lag í samstarfi við frönsku söngkonuna Kinnie Lane

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 27. ágúst 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Bjarki Ómarsson gaf á föstudag út lagið San Francisco.

„Lagið er fyrsta útgáfan undir nafninu Bomarz, sem er nýtt og spennandi sóló verkefni sem ég er að vinna í,“ segir Bjarki í samtali við DV, en hann er einnig meðlimur í hljómsveitinni the retro Mutants.
„Verkefnið felst í því að ég er að semja og skapa tónlist með hinum ýmsu listamönnum bæði hérlendis og erlendis.“

Bjarki Ómarsson

Lagið San Francisco vinnur Bjarki í samstarfi með frönsku söngkonunni, Kinnie Lane, sem er að gera tónlist í Los Angeles. Lagið er tekið upp á Íslandi og í Frakklandi og myndbandið í Frakklandi og San Fransisco.

„Við erum ótrúlega stolt af afrakstrinum og höfum hlakkað mikið til að gefa lagið út þar sem við höfum verið tvo mánuði að vinna það.

Kanadíski listamaðurinn Jason Hollens gerði listaverk plötunnar, en hann starfar í Los Angeles.

Facebooksíða Bomarz

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum
Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Elmar Örn dæmdur í 3,5 árs fangelsi fyrir nauðganir – Sendi myndbönd af glæpnum til konunnar í pósti

Elmar Örn dæmdur í 3,5 árs fangelsi fyrir nauðganir – Sendi myndbönd af glæpnum til konunnar í pósti
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“